32 Farfuglaheimili um allt land

Græn ráð fyrir ferðalanga

Áður en lagt er af stað að heiman

Taktu með þér tannkrem í filmuboxi eða öðru litlu íláti frekar en að kaupa litla tannkremstúpu. Boxið geturðu notað aftur og aftur.

Áður en lagt er af stað að heiman

Taktu rafmagnstæki úr sambandi, sum rafmagnstæki nota allt að 40 w/klst. þótt slökkt sé á þeim.

Áður en lagt er af stað að heiman

Lækkaðu hitann á ofnum og lækkaðu á hitakútum ef við á.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Reykjavík býður heimsins bestu Farfuglaheimili.

Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og Farfuglaheimilið á Vesturgötu hlutu á dögunum viðurkenningu alþjóðasamtaka Farfuglaheimila fyrir að hafa verið valin bestu Farfuglaheimili  í heimi árið 2014. 

Ertu ekki til í skíðasnúning út á landi?

Farfuglaheimili bjóða góða fjölskyluvæna gisitingu á hagkvæmu verði og er skíða- og brettafólk sérstaklega velkomið yfir vetrartímann. 

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.