32 Farfuglaheimili um allt land

Farfuglaheimilin í sumar

Ferdast_med_Farfuglunum

Ætlar þú ekki að ferðast um landið í sumar?
Kynntu þér kosti Farfuglaheimilanna.

Græn ráð fyrir ferðalanga

Á farfuglaheimilinu

Ekki standa undir sturtunni lengur en þú þarft.

Á ferð og flugi

Haltu þig við merkta göngustíga til að vernda jarðveginn og draga úr gróðureyðingu.

Áður en lagt er af stað að heiman

Lækkaðu hitann á ofnum og lækkaðu á hitakútum ef við á.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Viltu vinna ævintýraferð til útlanda?

Hostelling International kynna aftur til sögunnar Big Blog Exchange keppna, þar sem bloggara frá öllum heimshornum gefst færi á að vinna ferð til útlanda.

Aðalskrifstofa Farfuglanna hlýtur gæðavottun Hostelling International

Aðalskrifstofa  Farfugla fékk afhenda gæðavottun alþjóðasambands farfuglaheimila, Hostelling International í síðasta mánuði.

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.