32 Farfuglaheimili um allt land

Græn ráð fyrir ferðalanga

Á farfuglaheimilinu

Taktu einungis þá bæklinga og kort sem þú þarft á að halda. Skilaðu öðrum aftur í bæklingastandinn.

Á ferð og flugi

Tileinkaðu þér vistakstur. Bílar leigðir gegnum Farfugla eru með vistakstursleiðbeiningum, sem er tilvalið að fara líka eftir þegar heim er komið.

Áður en lagt er af stað að heiman

Prentaðu einungis út nauðsynlegar upplýsingar, komdu sem mestu efni fyrir á hverri blaðsíðu og prentaðu báðum megin á pappírinn.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Bæklingur Farfugla 2015

Kynningarbæklingur Farfugla 2015 er komin út.


Fréttabréf Farfugla - September 2014

Hér getur þú lesið september eintakið af Fréttabréfi Farfugla

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.