32 Farfuglaheimili um allt land

Farfuglaheimilin í sumar

Ferdast_med_Farfuglunum

Ætlar þú ekki að ferðast um landið í sumar?
Kynntu þér kosti Farfuglaheimilanna.

Græn ráð fyrir ferðalanga

Á farfuglaheimilinu

Ef þú ætlar ekki að taka afganginn af sjampóinu eða öðrum hreinlætisvörum með þér heim eru mörg farfuglaheimili með ílát undir slíkt. Það getur seinna komið öðrum gestum að góðum notum.

Á farfuglaheimilinu

Ekki láta vatnið renna meðan þú burstar tennurnar.

Á farfuglaheimilinu

Taktu einungis þá bæklinga og kort sem þú þarft á að halda. Skilaðu öðrum aftur í bæklingastandinn.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Fréttabréf Farfugla - September 2014

Hér getur þú lesið september eintakið af Fréttabréfi Farfugla

Viltu vinna ævintýraferð til útlanda?

Hostelling International kynna aftur til sögunnar Big Blog Exchange keppna, þar sem bloggara frá öllum heimshornum gefst færi á að vinna ferð til útlanda.

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.