32 farfuglaheimili um allt land

Fjölskylduvænn ferðamáti

hlidarfjall forsida

Farfuglar fyrir alla fjölskylduna

Farfuglaheimilin eru frábær kostur fyrir íslenskar fjölskyldur sem vilja skoða landið sitt árið um kring. Heimilin eru 32 talsins og eru staðsett víðsvegar um landið. Farfuglaheimilin bjóða upp á alls kyns gistingu fyrir alls kyns fjölskyldur. Meira...

Græn ráð fyrir ferðalanga

Á ferð og flugi

Notaðu stafræna myndavél ef hægt er. Einnota myndavélar eru óþarfa bruðl.

Á ferð og flugi

Forðastu að nota einnota bolla. Margnota götumál sem halda vel hita á kaffi og heitum drykkjum fást á flestum á kaffihúsum.

Áður en lagt er af stað að heiman

Stöðvaðu dagblaðaáskrift eða láttu senda það til nágranna eða annarra sem lesa blaðið meðan þú ert í burtu.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Þóra fékk Klettinn

Þóra Guðmundsdóttir eigandi og rekstraraðili farfuglaheimilisins Haföldurnnar á Seyðisfirði hlaut viðurkenninguna „Kletturinn“ á uppskeruhátíð Ferðamálasamtaka Austurlands um helgina.

75 ára afmæli Farfugla

Í dag eru 75 ár síðan Bandalag íslenskra Farfugla var stofnað.

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.