32 Farfuglaheimili um allt land

Græn ráð fyrir ferðalanga

Á farfuglaheimilinu

Slökktu ljósið þegar þú yfirgefur herbergið þitt.

Á ferð og flugi

Að ganga og hjóla á milli staða í stórborg tekur oft minni tíma en að keyra, þá þarf líka ekki að hafa áhyggjur af því að finna stæði. Það er ekki bara gott fyrir umhverfið heldur fyrir skrokkinn líka.

Áður en lagt er af stað að heiman

Stöðvaðu dagblaðaáskrift eða láttu senda það til nágranna eða annarra sem lesa blaðið meðan þú ert í burtu.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Reykjavík býður heimsins bestu Farfuglaheimili.

Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og Farfuglaheimilið á Vesturgötu hlutu á dögunum viðurkenningu alþjóðasamtaka Farfuglaheimila fyrir að hafa verið valin bestu Farfuglaheimili  í heimi árið 2014. 

Ertu ekki til í skíðasnúning út á landi?

Farfuglaheimili bjóða góða fjölskyluvæna gisitingu á hagkvæmu verði og er skíða- og brettafólk sérstaklega velkomið yfir vetrartímann. 

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.