32 Farfuglaheimili um allt land

Græn ráð fyrir ferðalanga

Á farfuglaheimilinu

Flokkaðu endurvinnanlegt sorp eins og mögulegt er. Spyrðu starfsfólk ef þú sérð ekki hvar á að flokka endurvinnanlegt sorp.

Á ferð og flugi

Þakkaðu þjónustuaðilum sem taka þátt í umhverfisstarfi. Skapaðu þrýsting til úrbóta  ef fyrirtæki standa sig ekki sem skyldi.

Á ferð og flugi

Forðastu að nota einnota bolla. Margnota götumál sem halda vel hita á kaffi og heitum drykkjum fást á flestum á kaffihúsum.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Ertu ekki til í skíðasnúning út á landi?

Farfuglaheimili bjóða góða fjölskyluvæna gisitingu á hagkvæmu verði og er skíða- og brettafólk sérstaklega velkomið yfir vetrartímann. 

Gleðilega hátíð!

Farfuglar óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs. 

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.