32 Farfuglaheimili um allt land

Græn ráð fyrir ferðalanga

Á farfuglaheimilinu

Flokkaðu endurvinnanlegt sorp eins og mögulegt er. Spyrðu starfsfólk ef þú sérð ekki hvar á að flokka endurvinnanlegt sorp.

Á farfuglaheimilinu

Ekki láta vatnið renna meðan þú burstar tennurnar.

Áður en lagt er af stað að heiman

Taktu rafmagnstæki úr sambandi, sum rafmagnstæki nota allt að 40 w/klst. þótt slökkt sé á þeim.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Bæklingur Farfugla 2015

Kynningarbæklingur Farfugla 2015 er komin út.


Fréttabréf Farfugla - September 2014

Hér getur þú lesið september eintakið af Fréttabréfi Farfugla

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.