32 Farfuglaheimili um allt land

Græn ráð fyrir ferðalanga

Á farfuglaheimilinu

Víða á farfuglaheimilum eru bókahillur þar sem hægt er að skilja eftir eða skipta út lesefni.

Á ferð og flugi

Þakkaðu þjónustuaðilum sem taka þátt í umhverfisstarfi. Skapaðu þrýsting til úrbóta  ef fyrirtæki standa sig ekki sem skyldi.

Áður en lagt er af stað að heiman

Notaðu rafræna flug- og lestarmiða. Vistaðu ferðagögn á símann þinn.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Aðalfundur Farfugla, 21. apríl

Aðalfundur Bandalags íslenskra Farfugla verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl  kl. 20:00 í Farfuglaheimilinu í Laugardal, Sundlaugarvegi 34

Reykjavík býður heimsins bestu Farfuglaheimili.

Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og Farfuglaheimilið á Vesturgötu hlutu á dögunum viðurkenningu alþjóðasamtaka Farfuglaheimila fyrir að hafa verið valin bestu Farfuglaheimili  í heimi árið 2014. 

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.