32 Farfuglaheimili um allt land

Græn ráð fyrir ferðalanga

Á farfuglaheimilinu

Ekki standa undir sturtunni lengur en þú þarft.

Á ferð og flugi

Styddu verkefni í umhverfisvernd. Ef þú hefur nægan tíma eru víða í boði áhugaverð og lærdómsrík sjálfboðaverkefni.

Á ferð og flugi

Að ganga og hjóla á milli staða í stórborg tekur oft minni tíma en að keyra, þá þarf líka ekki að hafa áhyggjur af því að finna stæði. Það er ekki bara gott fyrir umhverfið heldur fyrir skrokkinn líka.

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Mynd af félagsskírteinum Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Farfuglaheimilið Sæberg hefur hlotið alþjóðlega gæðaviðurkenningu.

Hostelling International hefur vottað að Farfuglaheimilið Sæberg er handhafi HI Quality Light gæðastjórnunarkerfisins.

Bæklingur Farfugla 2015

Kynningarbæklingur Farfugla 2015 er komin út.


Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.