Bókaðu gistinguna hérFarfuglaheimilin í stafrófsröð


/media/Originals/5f95e4d1b0e0461.jpeg
/media/Originals/802486612bbae6a.jpeg
/media/Originals/71d3c85853a2551e.jpeg
/media/Originals/299239ad8bdb7f8.jpeg

Ósar

Þverárhreppi, V-Hún
531 Hvammstangi
Ísland

Sími: 862-2778
Fax: 451-2978
osar@hostel.is

HI Quality Management System, Level light. Farfuglaheimilið ÓsarSjáðu hvað öðrum gestum finnst

 

Heimilið í hnotskurn

Farfuglaheimilið Ósar er á Vatnsnesi, aðeins um 25 kílómetra frá hringveginum. Á undanförnum árum hefur heimilið verð tekið til gagngerrar endurbóta og hafa þær breytingar heppast sérlega vel. Nafn sitt taka Ósar af því hve sólsetrið er fagurt á þessum slóðum. Ströndin, rétt neðan við heimilið, er líka full af lífi og þar má sjá seli, æðarfugl og aðra fugla og þar rís kletturinn Hvítserkur í göngufæri við farfuglaheimilið. Ósnert náttúran, kyrrlátt umhverfið og fjölbreytt afþreying gera Ósa að óskastað ferðamannsins. Aðeins þarf að ganga í fimm mínútur frá farfuglaheimilinu til að komast í nána snertingu við náttúruna. Hér geta gestir séð fjölda fuglategunda og úti fyrir ströndinni synda selir, en hér eru ein fjölskipuðustu sellátur Íslands. Fyrir utan þetta er rétt að nefna að margar fallegar gönguleiðir eru út frá Ósum.


 

Opnunartímar

Opnunartími móttöku:    08:00 til 22:00
Opnunartími (yfir árið):    1. maí- 1. Okt.

Næstu farfuglaheimili

Sæberg 60 km. - Akureyri 250 km.

 

Aðstaða
  Fjölskylduherbergi   
Hópar velkomnir
  
  Greiðslukort móttekin
  Sængurföt til leigu
  Sameiginleg rými
  Einstaklingar velkomnir
  Sjónvarpsherbergi
  Þvottaaðstaða
  Grænt farfuglaheimili
  Eldurnaraðstaða
  Nettengdar tölvur
  Skattar innifaldir í verði
 

Fjöldi rúma

Fjöldi rúma í herbergi: bedicon2 bedicon3 bedicon4 bedicon6 Samtals fjöldi rúma
NFjöldi herbergja: 11 5 1 2 53

Staðsetning

Share |

Farfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.