Farfuglaheimilin  á Íslandi
Það eru margar leiðir til að bóka á farfuglaheimilunum á Íslandi:

 

  • Bókaðu beint á netinu: Farfuglaheimilin eru 33 talsins og eru flest þeirra bókanleg á netinu. Nýttu þér bókunarvélina hér til hliðar til að bóka þau heimili sem upp á það bjóða.

  • Bókaðu í gegnum síma: Á heimilissíðunum okkar finnur þú allar upplýsingar um farfuglaheimilin á Íslandi og þar á meðal símanúmerin þeirra. Þú getur einnig notað kortið hér fyrir ofan til að sjá hvar farfuglaheimilin okkar eru staðsett.

  • Bókaðu í gegnum bókunarskrifstofu Farfugla ses.: Í Borgartúni 6 starfrækja Farfuglar bókunarskrifstofu sem hjálpar þér að bóka ferðalagið þitt hringinn í kringum Ísland. Sendu okkur tölvupóst á info@hostel.is til að fá frekari upplýsingar eða hringdu í síma 575-6700 Einnig bjóðum við upp á að bóka fyrir þig bílaleigubíl og dagsferðir innanlands en við erum í samstarfi við alla helstu ferðaskipuleggjendur á höfuðborgarsvæðinu.

Share |

Bókaðu beint á netinu

Farfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.